Tölvuleikjaspjallið

75. Deathloop


Listen Later

Það er alltaf gaman þegar tölvuleikir leika sér með formið. Leikur vikunnar gerir það mjög frjálslega. Hann leikur sér að dauðanum.

Deathloop gerist á eyjunni Blackreef þar sem alls ekkert er með felldu. Sami dagurinn virðist ganga aftur og aftur og launmorðinginn Colt Vahn virðist vera sá eini sem veit hvað er í gangi. Hann þarf að gera ógeðslega mikið aftur og aftur til að stoppa geðveikina. Ég held að það sé ekki hægt að lýsa leiknum betur í styttra máli.

Arnór Steinn og Gunnar ræða leikinn DEATHLOOP í þaula ásamt góðum vini þeirra Tómasi Árna. Hann er mikill tölvuleikjanördi og hjálpar drengjunum að fylla í eyðurnar á hinum og þessum vafamálum.

Drengirnir eru í fyrsta skipti fullkomlega ósammála um leikinn. Hvað heldur þú að valdi því?

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners