
Sign up to save your podcasts
Or


Það er alltaf gaman þegar tölvuleikir leika sér með formið. Leikur vikunnar gerir það mjög frjálslega. Hann leikur sér að dauðanum.
Deathloop gerist á eyjunni Blackreef þar sem alls ekkert er með felldu. Sami dagurinn virðist ganga aftur og aftur og launmorðinginn Colt Vahn virðist vera sá eini sem veit hvað er í gangi. Hann þarf að gera ógeðslega mikið aftur og aftur til að stoppa geðveikina. Ég held að það sé ekki hægt að lýsa leiknum betur í styttra máli.
Arnór Steinn og Gunnar ræða leikinn DEATHLOOP í þaula ásamt góðum vini þeirra Tómasi Árna. Hann er mikill tölvuleikjanördi og hjálpar drengjunum að fylla í eyðurnar á hinum og þessum vafamálum.
Drengirnir eru í fyrsta skipti fullkomlega ósammála um leikinn. Hvað heldur þú að valdi því?
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Það er alltaf gaman þegar tölvuleikir leika sér með formið. Leikur vikunnar gerir það mjög frjálslega. Hann leikur sér að dauðanum.
Deathloop gerist á eyjunni Blackreef þar sem alls ekkert er með felldu. Sami dagurinn virðist ganga aftur og aftur og launmorðinginn Colt Vahn virðist vera sá eini sem veit hvað er í gangi. Hann þarf að gera ógeðslega mikið aftur og aftur til að stoppa geðveikina. Ég held að það sé ekki hægt að lýsa leiknum betur í styttra máli.
Arnór Steinn og Gunnar ræða leikinn DEATHLOOP í þaula ásamt góðum vini þeirra Tómasi Árna. Hann er mikill tölvuleikjanördi og hjálpar drengjunum að fylla í eyðurnar á hinum og þessum vafamálum.
Drengirnir eru í fyrsta skipti fullkomlega ósammála um leikinn. Hvað heldur þú að valdi því?
Þátturinn er í boði Elko Gaming.

1,194 Listeners

275 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

25 Listeners

2 Listeners

2,161 Listeners

1 Listeners

11 Listeners