Söguskoðun

75 - Fasismi og nasismi í Austurríki


Listen Later

 Þátturinn byrjar á 24 mínútu. 


Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn sögu Austurríkis á árunum milli stríða, 1918-1938. Austurríki-Ungverjaland var 50 milljón manna fjölmenningarríki sem hrundi eftir fyrri heimsstyrjöld, þjakað af þjóðernisdeilum. Árið 1918 var hið nýja Austurríki 6 milljón manna smáríki með ofvaxna höfuðborg, og glímdi við pólitiskan óróa og efnahagsörðugleika.


Árið 1934 var komið á rammkaþólskri einræðistjórn í Austurríki undir Engilbert Dollfuss, sem var myrtur af nasistum, og eftirmanni hans Kurt Schuschnigg. Stjórnin hefur ýmist verið bendluð við fasisma (Austrofaschismus), eða korporatisma (Ständestaat) en hún barðist hart gegn nasistum og öðrum pan-germanistum sem vildu sameiningu við Þýskaland. 


Austurríki var loks innlimað í Þýskaland vorið 1938 í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar, og Adolf Hitler var fagnað með fánum og blómsveigum við innreið sína í gamla heimalandið.

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:

Soguskodun.com | [email protected]

Einnig á Facebook og Youtube.

Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SöguskoðunBy Söguskoðun hlaðvarp


More shows like Söguskoðun

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners