Spursmál

#75. - Persónunjósnir, líkbrennsla og neyðarbirgðir


Listen Later

Hvað ætluðu út­send­ar­ar Björgólfs Thors að gera með upp­lýs­ing­ar um Vil­hjálm Bjarna­son? Tengd­ist það brenni­víni og kvenna­mál­um? Því svar­ar bíl­stjór­inn á V 279 í Spurs­mál­um í dag.

Með njósn­ara á hæl­un­um 

Vil­hjálm­ur hef­ur verið í kast­ljósi fjöl­miðla í vik­unni eft­ir að upp­lýst var að njósn­ar­ar hefðu verið á hæl­um hans um nokk­urra vikna skeið árið 2012. En hver var for­saga máls­ins og í hvaða ill­deil­um stóð Vil­hjálm­ur sem ollu því að hon­um var veitt eft­ir­för og setið var um heim­ili hans?

Sviðsstjóri og for­setafram­bjóðandi

Í frétt­um vik­unn­ar ber þetta furðumál einnig á góma en gest­ir Spurs­mála að þessu sinni í þeim hluta þátt­ar­ins eru þeir Gylfi Þór Þor­steins­son, sviðsstjóri hjá Rauðakross­in­um og Magnús Ragn­ars­son, formaður Tenn­is­sam­bands­ins og nú fram­bjóðandi til embætt­is for­seta Íþrótta- og ólymp­íu­sam­bands­ins.

Nýja tækni þarf við lík­brennslu

Ber ým­is­legt á góma í þeirri umræðu, meðal ann­ars verk­efni sem Rauðikross­inn fer fyr­ir og teng­ist viðbrögðum al­menn­ings ef til neyðarástands kem­ur. Umræðan um þetta verk­efni tók tals­verðan kipp þegar raf­magns­laust varð um gjörv­all­an Spánn og Portúgal með ófyr­ir­séðum af­leiðing­um.

Í lok þátt­ar­ins  verður rætt við Sig­ríði Bylgju Sig­ur­jóns­dótt­ur sem fer fyr­ir sjálf­seign­ar­stofn­un­inni Tré lífs­ins. Hef­ur hún ásamt sam­starfs­fólki lengi stefnt að því að byggja upp full­komna og nú­tíma­vædda lík­brennslu hér á landi í stað þeirr­ar sem nú er rek­in af Kirkju­görðum Reykja­vík­ur­pró­fasts­dæma.

Búnaður­inn sem þar er not­ast við stenst eng­ar kröf­ur varðandi meng­un og vill Sig­ríður meina að rétt sé að fela einkaaðilum að byggja nýja aðstöðu í þess­um efn­um.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners