
Sign up to save your podcasts
Or
Gestur vikunnar í Seinni níu er Valdís Þóra Jónsdóttir frá Akranesi. Hún er þrefaldur Íslandsmeistari í golfi og hefur náð einna lengst íslenskra atvinnukylfinga. Hún lék á Evrópumótaröð kvenna en náði einnig að leika á tveimur risamótum ferlinum.
Í þættinum förum við yfir ferilinn og erfið bakmeiðsli sem urðu þess valdandi að hún þurfti að hætta golfiðkun fyrir nokkrum árum. Valdís er þó eitthvað farin að spila golf að nýju.
Valdís fer einnig yfir þá miklu gagnrýni sem hún hlaut eftir viðtal á Íslandsmótinu í golfi árið 2016. Sú gagnrýni sat lengi í henni og varð til þess að hún breytti því hvernig hún nálgaðist fjölmiðla.
Valdís kemur með frábært Powerrank og velur einnig draumahollið.
Frábær þáttur á mjög einlægum nótum.
Gestur vikunnar í Seinni níu er Valdís Þóra Jónsdóttir frá Akranesi. Hún er þrefaldur Íslandsmeistari í golfi og hefur náð einna lengst íslenskra atvinnukylfinga. Hún lék á Evrópumótaröð kvenna en náði einnig að leika á tveimur risamótum ferlinum.
Í þættinum förum við yfir ferilinn og erfið bakmeiðsli sem urðu þess valdandi að hún þurfti að hætta golfiðkun fyrir nokkrum árum. Valdís er þó eitthvað farin að spila golf að nýju.
Valdís fer einnig yfir þá miklu gagnrýni sem hún hlaut eftir viðtal á Íslandsmótinu í golfi árið 2016. Sú gagnrýni sat lengi í henni og varð til þess að hún breytti því hvernig hún nálgaðist fjölmiðla.
Valdís kemur með frábært Powerrank og velur einnig draumahollið.
Frábær þáttur á mjög einlægum nótum.