
Sign up to save your podcasts
Or
Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, tekur enga fanga í ítarlegu viðtali í Spursmálum. Segir hann ríkislögreglustjóra og ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins hafa brugðist skyldum sínum þegar kemur að vernd landamæra ríkisins.
Í þættinum fer Úlfar yfir það hvernig starfslok hans báru að og hvaða ástæður hann telur að búi að baki þeirri ákvörðun dómsmálaráðherra. Hann segir undanbragðalaust að honum hafi verið sýndur reisupassinn.
Í þættinum mæta stöllurnar Kristín Gunnarsdóttir og Ólöf Skaftadóttir en þær halda úti hinu geysivinsæla hlaðvarpi, Komið gott. Á miðvikudagskvöld stefndu þær 450 gestum í gamla Austurbæjarbíó og héldu þar uppi stuði langt fram eftir.
Þær ræða fréttir vikunnar sem eru margar og mismunandi. Allt frá nýrri mælingu á fylgi stjórnmálaflokkanna til hnífstunguárásar í Úlfarsárdal.
5
22 ratings
Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, tekur enga fanga í ítarlegu viðtali í Spursmálum. Segir hann ríkislögreglustjóra og ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins hafa brugðist skyldum sínum þegar kemur að vernd landamæra ríkisins.
Í þættinum fer Úlfar yfir það hvernig starfslok hans báru að og hvaða ástæður hann telur að búi að baki þeirri ákvörðun dómsmálaráðherra. Hann segir undanbragðalaust að honum hafi verið sýndur reisupassinn.
Í þættinum mæta stöllurnar Kristín Gunnarsdóttir og Ólöf Skaftadóttir en þær halda úti hinu geysivinsæla hlaðvarpi, Komið gott. Á miðvikudagskvöld stefndu þær 450 gestum í gamla Austurbæjarbíó og héldu þar uppi stuði langt fram eftir.
Þær ræða fréttir vikunnar sem eru margar og mismunandi. Allt frá nýrri mælingu á fylgi stjórnmálaflokkanna til hnífstunguárásar í Úlfarsárdal.
477 Listeners
146 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
28 Listeners
73 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
32 Listeners
6 Listeners