
Sign up to save your podcasts
Or


Við fáum frábæran gest þessa vikuna í Seinni níu en Ingi Rúnar Gíslason, kylfingur, golfkennari og sölumaður Titleist hjá ÍSAM kemur í heimsókn til okkar.
Í þættinum hitum við upp fyrir Ryder-bikarinn en Ingi Rúnar mun lýsa mótinu um helgina. Við spáum aðeins í spilin og erum sammála um að þetta verði hörkumót.
Við duttum aðeins á tæknilegar nótur í þættinum að þessu sinni. Meðal annars segir Ingi okkur frá því að kaupa alls ekki vatnabolta.
Ingi fór aðeins yfir ferilinn sem golfkennari en hann hefur meðal annars þjálfað Heiðar Davíð Bragason, Kristján Þór Einarsson og Íslandsmeistarann Dagbjart Sigurbrandsson. Ingi segir okkur frá lífi golfkennarans og tekur það sér á Powerranka fimm bestu æfingasvæðin á Íslandi í dag.
Ingi hefur sex sinnum farið holu í höggi og þar af á hann albatross á 10. braut á Akranesi. Hann rifjar þetta upp, Loga til ómældrar gleði.
Draumahollið og ýmislegt stórskemmtilegt á sínum stað í þessum frábæra þætti.
By Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson5
22 ratings
Við fáum frábæran gest þessa vikuna í Seinni níu en Ingi Rúnar Gíslason, kylfingur, golfkennari og sölumaður Titleist hjá ÍSAM kemur í heimsókn til okkar.
Í þættinum hitum við upp fyrir Ryder-bikarinn en Ingi Rúnar mun lýsa mótinu um helgina. Við spáum aðeins í spilin og erum sammála um að þetta verði hörkumót.
Við duttum aðeins á tæknilegar nótur í þættinum að þessu sinni. Meðal annars segir Ingi okkur frá því að kaupa alls ekki vatnabolta.
Ingi fór aðeins yfir ferilinn sem golfkennari en hann hefur meðal annars þjálfað Heiðar Davíð Bragason, Kristján Þór Einarsson og Íslandsmeistarann Dagbjart Sigurbrandsson. Ingi segir okkur frá lífi golfkennarans og tekur það sér á Powerranka fimm bestu æfingasvæðin á Íslandi í dag.
Ingi hefur sex sinnum farið holu í höggi og þar af á hann albatross á 10. braut á Akranesi. Hann rifjar þetta upp, Loga til ómældrar gleði.
Draumahollið og ýmislegt stórskemmtilegt á sínum stað í þessum frábæra þætti.

472 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

28 Listeners

14 Listeners

89 Listeners

30 Listeners

33 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

39 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners