Seinni níu

#79 - Ryder-bikarinn gerður upp frá Royal Troon


Listen Later

Það var líf og fjör á Ryder-bikarnum um helgina þar sem Evrópu vann góðan sigur. Mikil spenna var á lokadeginum eftir óvænta viðspyrnu Bandaríkjamanna í síðustu umferð. Í nýjasta þætti Seinni níu er farið á faglegu nótunum yfir þetta frábæra mót.

Logi og Jón eru staddir í Skotlandi og er þátturinn tekinn við 18. brautina á Royal Troon vellinum. Logi kemur með Powerrank yfir fimm bestu hlutina við Skotland þar sem krákur koma óvænt við sögu.

Við sendum stuðningsyfirlýsingu til lýsenda, förum yfir það hvernig það er að fara næstum því holu í höggi og ræðum það áfall að flugfélagið PLAY sé hætt rekstri.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson