
Sign up to save your podcasts
Or


Þarftu að hanga heima í sóttkví eða jafnvel einangrun? Eins gott að við höfum tölvuleiki!
Í þessum óvænta bónusþætti ræða Arnór og Gunnar um tölvuleiki og ástandið sem skapast hefur á landinu vegna heimsfaraldursins. Við þurftum mörg hver að hanga heima í vor og það virtist henta tölvuleikjaspilurum nokkuð vel. Þeir ræða hvaða leiki þeir spiluðu í samkomubanninu og hvað þeir hyggjast spila núna þegar búið er að tilkynna aftur frekari aðgerðir í samfélaginu. Að lokum mæla þeir með nokkrum leikjum sem henta vel ef maður þarf að fara í sóttkví eða einangrun.
Í þessum þætti heyrið þið líka nýtt inngangslag sem þúsundþjalasmiðurinn Alexander Maron samdi fyrir okkur. Við þökkum kærlega fyrir það!
By Podcaststöðin5
11 ratings
Þarftu að hanga heima í sóttkví eða jafnvel einangrun? Eins gott að við höfum tölvuleiki!
Í þessum óvænta bónusþætti ræða Arnór og Gunnar um tölvuleiki og ástandið sem skapast hefur á landinu vegna heimsfaraldursins. Við þurftum mörg hver að hanga heima í vor og það virtist henta tölvuleikjaspilurum nokkuð vel. Þeir ræða hvaða leiki þeir spiluðu í samkomubanninu og hvað þeir hyggjast spila núna þegar búið er að tilkynna aftur frekari aðgerðir í samfélaginu. Að lokum mæla þeir með nokkrum leikjum sem henta vel ef maður þarf að fara í sóttkví eða einangrun.
Í þessum þætti heyrið þið líka nýtt inngangslag sem þúsundþjalasmiðurinn Alexander Maron samdi fyrir okkur. Við þökkum kærlega fyrir það!

1,194 Listeners

277 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

2 Listeners

2,153 Listeners

1 Listeners

11 Listeners