Með lífið í lúkunum

80. Heilsueflandi vinnustaðir og fyrirbyggjandi læknisfræði. (Hamingja, menning, kulnun og uppbyggingarleyfi). Hilda Hrönn Guðmundsdóttir


Listen Later

Í þætti vikunnar ræðir Erla við Hildu Hrönn Guðmundsóttur sérnámslæknir í heimilislækningum um heilsueflandi vinnustaði, vellíðan, hamingju, viðhorf, menningu, kulnun, uppbyggingarleyfi, tækifæri á Íslandi og fleira. 
 
Hilda Hrönn starfar á Heilsugæslunni á Akureyri og brennur fyrir fyrirbyggjandi læknisfræði og lýðheilsu og hefur sérstakan áhuga á heilsu lækna og heilbrigðisstarfsfólks almennt.  

Hún segir meðal annars frá því hvernig hugmynd hennar að rannsóknar- og gæðaverkefni í sérnámi hennar kviknaði, en hugmyndin er að innleiða heilsueflandi vinnustað á heilsugæslunni á Akureyri með það markmið að reyna að draga úr kulnun starfsfólks, auka hamingju og vellíðan á vinnustaðnum.

Hilda Hrönn hvetur alla til þess að taka þátt í þessar heilueflandi vegferð, því saman getum við breytt menningu og viðhorfinu í heilbrigðiskerfinu og byggt upp heilsusamlegra umhverfi fyrir okkur öll.

Viðtalið var tekið upp í Menntaskólanum við Hamrahlíð og hlaðvarpið Með lífið í lúkunum er unnið í samstarfi við:
Nettó- netto.is.
Spíruna- spiran.is.
Heilsuhilluna- artasan.is.
Virkja-markþjálfunarskóla - virkja.is 


P.s. Um leið hvet ég alla sem hlusta að kynna sér Lífshlaupið sem hefst 5.febrúar! 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Með lífið í lúkunumBy HeilsuErla

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Með lífið í lúkunum

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners