
Sign up to save your podcasts
Or


Þáttur vikunnar er með breyttu sniði. Í þetta skiptið er það Arnór Steinn sem ekki gat komið í stúdíóið. Þáttastjórn fellur því alfarið í hendurnar á Gunnari sem bauð æskuvini sínum, Alexander Maron, til að verma sætið í fjarveru Grjótsins.
Alexander hefur áður komið til okkar að ræða tölvuleiki og foreldrahlutverkið, þannig að hann er vel kunnugur staðháttum og hæfur til að halda uppi samræðum.
Í þetta sinn taka þeir fyrir klassískt nostalgíuspjall. Hvaða leiki voru þeir að spila á sínum tíma útí sveit? Diablo, WoW, makkar og margt, margt fleira.
Tölvuleikjaspjallið þakkar Alla kærlega fyrir komuna! Arnór snýr aftur úr sóttkví í næstu viku!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Þáttur vikunnar er með breyttu sniði. Í þetta skiptið er það Arnór Steinn sem ekki gat komið í stúdíóið. Þáttastjórn fellur því alfarið í hendurnar á Gunnari sem bauð æskuvini sínum, Alexander Maron, til að verma sætið í fjarveru Grjótsins.
Alexander hefur áður komið til okkar að ræða tölvuleiki og foreldrahlutverkið, þannig að hann er vel kunnugur staðháttum og hæfur til að halda uppi samræðum.
Í þetta sinn taka þeir fyrir klassískt nostalgíuspjall. Hvaða leiki voru þeir að spila á sínum tíma útí sveit? Diablo, WoW, makkar og margt, margt fleira.
Tölvuleikjaspjallið þakkar Alla kærlega fyrir komuna! Arnór snýr aftur úr sóttkví í næstu viku!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.

1,194 Listeners

277 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

2 Listeners

2,153 Listeners

1 Listeners

11 Listeners