
Sign up to save your podcasts
Or


Við fengum góðan gest í þátt vikunnar í Seinni níu.Fjölmiðlakonan Eva María Jónsdóttir kom í heimsókn til okkar. Hún er kylfingur í Nesklúbbnum og er með um 25 í forgjöf. Hún kom óvænt í golfíþróttina fyrir um tíu árum og hefur golfið haft það mikil áhrif á hana að hún fékk sér dagvinnu sem kennari til að geta stundað golf af krafti yfir sumartímann þegar kennsla liggur niðri.
Í þættinum segir Eva okkur frá hvernig hún kynntistíþróttinni og því andlega ferðalagi sem golfíþróttin hefur verið fyrir hana. Hún segir okkur frá nýjum þáttum sem hún er með á RÚV sem kallast Ljóðaland en hugmyndin að þáttunum kom óvænt upp í golfferð. Í fyrsta sinn í Seinni níu varkveðin golfvísa.
Eva velur draumahollið og kemur einnig með frábærantopplista yfir þau fimm atriði sem hafa komið henni mest á óvart eftir að hún hóf að leika golf.
Svo kemur í ljós að Logi á nú 10 púttera eftir að hafa fjárfest í tveimur pútterum á síðustu vikum.
By Logi Bergmann og Jón Júlíus KarlssonVið fengum góðan gest í þátt vikunnar í Seinni níu.Fjölmiðlakonan Eva María Jónsdóttir kom í heimsókn til okkar. Hún er kylfingur í Nesklúbbnum og er með um 25 í forgjöf. Hún kom óvænt í golfíþróttina fyrir um tíu árum og hefur golfið haft það mikil áhrif á hana að hún fékk sér dagvinnu sem kennari til að geta stundað golf af krafti yfir sumartímann þegar kennsla liggur niðri.
Í þættinum segir Eva okkur frá hvernig hún kynntistíþróttinni og því andlega ferðalagi sem golfíþróttin hefur verið fyrir hana. Hún segir okkur frá nýjum þáttum sem hún er með á RÚV sem kallast Ljóðaland en hugmyndin að þáttunum kom óvænt upp í golfferð. Í fyrsta sinn í Seinni níu varkveðin golfvísa.
Eva velur draumahollið og kemur einnig með frábærantopplista yfir þau fimm atriði sem hafa komið henni mest á óvart eftir að hún hóf að leika golf.
Svo kemur í ljós að Logi á nú 10 púttera eftir að hafa fjárfest í tveimur pútterum á síðustu vikum.