Tölvuleikjaspjallið

83. XCOM 2 vs Age of Empires 2


Listen Later

Jólamánuðurinn er hafinn og því er glórulaust að gera annað en að eyða heilum þætti í að tala um tvo herkænskuleiki.

Já krakkar mínir nú skulum við sko demba okkur í langdregna, flókna og erfiða leiki þar sem maður þarf að hugsa áður en maður gerir. Horfnir á braut eru dagarnir þar sem maður skýtur fyrst og hugsar svo. Hér skal pælt og sigrað.

Gunnar kynnir fyrir Arnóri Steini leik sem hann hefur spilað í nokkur ár, en það er leikurinn XCOM 2. Hann segir frá sögu leikjaseríunnar, hæðum og lægðum og svo fer hann vel yfir einn leik og allt sem nýgræðingur þarf að vita til að spila hann.

Arnór Steinn kynnir svo fyrir Gunnari leikinn Age of Empires 2. Hann einnig fer yfir sögu seríunnar og útskýrir stuttlega hvernig tuttugu og tveggja ára gamall leikur er ennþá að fá reglulegar uppfærslur.

Hafið þið spilað annan hvorn? Hvað finnst ykkur um herkænskuleiki? Þurfum við að taka fleiri svoleiðis fyrir? Verið í bandi og segið okkur frá!

Þátturinn er í boði Elko Gaming.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners