
Sign up to save your podcasts
Or


Góðir hlutir koma í þrennum, sagði einhver, ábyggilega, einhvern tímann. Það er einmitt hægt að segja um Mass Effect trílógíuna. Þrír FRÁBÆRIR leikir sem strákarnir eru loksins búnir með!
Hvernig fagnar maður því að einhverju þrennu er lokið? Jú, með því að fá þriðju manneskjuna í sett!
Við bjóðum hjartanlega velkomna hana Bríeti Blæ, en hún er einn mesti Mass Effect sérfræðingur landsins.
Arnór Steinn og Gunnar ræða allar hliðar þessa síðasta leiks ásamt Bríeti. Karakterarnir, ákvarðanirnar, hláturinn, gráturinn og margt, MARGT fleira.
Við þökkum hlustendum kærlega fyrir að þrauka með okkur í gegnum einhverja allra bestu tölvuleiki sem við höfum spilað. Takk einnig til Bríetar fyrir ofboðslega skemmtilegan þátt!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Góðir hlutir koma í þrennum, sagði einhver, ábyggilega, einhvern tímann. Það er einmitt hægt að segja um Mass Effect trílógíuna. Þrír FRÁBÆRIR leikir sem strákarnir eru loksins búnir með!
Hvernig fagnar maður því að einhverju þrennu er lokið? Jú, með því að fá þriðju manneskjuna í sett!
Við bjóðum hjartanlega velkomna hana Bríeti Blæ, en hún er einn mesti Mass Effect sérfræðingur landsins.
Arnór Steinn og Gunnar ræða allar hliðar þessa síðasta leiks ásamt Bríeti. Karakterarnir, ákvarðanirnar, hláturinn, gráturinn og margt, MARGT fleira.
Við þökkum hlustendum kærlega fyrir að þrauka með okkur í gegnum einhverja allra bestu tölvuleiki sem við höfum spilað. Takk einnig til Bríetar fyrir ofboðslega skemmtilegan þátt!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.

1,192 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

3 Listeners

2,159 Listeners

1 Listeners

11 Listeners