Seinni níu

#86 – Þórhallur fann draumahúsið á golfvellinum


Listen Later

Við fáum frábæran gest í Seinni níu þessa vikuna því tilokkar kemur Þórhallur Sverrisson sem er einna best þekktur fyrir að hafa leikið aðalhlutverkið í kvikmyndinni Íslenski draumurinn. Myndin fagnaði 25 ára afmæli fyrir skömmu og því rifjum við aðeins upp þá frábæru kvikmynd auk þess að ræða auðvitað um golf.

Þórhallur er rétt undir 10 í forgjöf og spilar mjög reglulega.Hann byrjaði að spila fyrir um 20 ár og leikur aðallega á sínum heimavelli sem er GKG. Hann fann raunar draumahúsið við að spila golf á Leirdalnum og býr rétt fyrir ofan 12. braut vallarins – þar sem stundum koma golfboltar inn á pallinn hjá honum.

Þórhallur kemur með frábæran lista yfir bestu augnablikinsín í golfi og velur jafnframt draumahollið með þremur sterkum kylfingum. Í þættinum er komið víða við og einnig rætt um breytingar á reglum sem snýr að notkun golfbíla hjá Golfklúbbi Reykjavíkur sem hefur valdið smá fjarðafoki.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Seinni níu

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners