Seinni níu

#88 - Jón Bjarki braut tvær kylfur og fór svo holu í höggi


Listen Later

Við fáum skemmtilegan gest til okkar í þessari viku í Seinni níu. Jón Bjarki Oddsson kemur í heimsókn en hann starfar sem kírópraktor og sinnir því fjölmörgum kylfingum sem eru að glíma við meiðsli af einhverju tagi.

Jón Bjarki er hörku kylfingur með um 1 í forgjöf. Hann er með golfhermi á skrifstofunni þar sem hann sinnir störfum sem kírópraktor sinnir því bæði meðferðum og kennir golf. Jón Bjarki gaf einnig út skemmtilega bók um golf fyrr á þessu ári sem er mjög áhugaverð.

Í þættinum segir Jón okkur margar skemmtilegar sögur af sér í golfi. Meðal annars frá ótrúlegum sviptingum á lokadegi í meistaramóti í Mosfellsbæ. Sömuleiðis fáum við að heyra mjög skrautlegar sögur af ásum sem seint verða toppaðar.

Frábær þáttur þar sem við komum víða við. Draumahollið og powerrank á sínum stað. Svo óskuðum við Loga líka til hamingju með afmælið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Seinni níu

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners