
Sign up to save your podcasts
Or


Við fáum skemmtilegan gest til okkar í þessari viku í Seinni níu. Jón Bjarki Oddsson kemur í heimsókn en hann starfar sem kírópraktor og sinnir því fjölmörgum kylfingum sem eru að glíma við meiðsli af einhverju tagi.
Jón Bjarki er hörku kylfingur með um 1 í forgjöf. Hann er með golfhermi á skrifstofunni þar sem hann sinnir störfum sem kírópraktor sinnir því bæði meðferðum og kennir golf. Jón Bjarki gaf einnig út skemmtilega bók um golf fyrr á þessu ári sem er mjög áhugaverð.
Í þættinum segir Jón okkur margar skemmtilegar sögur af sér í golfi. Meðal annars frá ótrúlegum sviptingum á lokadegi í meistaramóti í Mosfellsbæ. Sömuleiðis fáum við að heyra mjög skrautlegar sögur af ásum sem seint verða toppaðar.
Frábær þáttur þar sem við komum víða við. Draumahollið og powerrank á sínum stað. Svo óskuðum við Loga líka til hamingju með afmælið.
By Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson5
22 ratings
Við fáum skemmtilegan gest til okkar í þessari viku í Seinni níu. Jón Bjarki Oddsson kemur í heimsókn en hann starfar sem kírópraktor og sinnir því fjölmörgum kylfingum sem eru að glíma við meiðsli af einhverju tagi.
Jón Bjarki er hörku kylfingur með um 1 í forgjöf. Hann er með golfhermi á skrifstofunni þar sem hann sinnir störfum sem kírópraktor sinnir því bæði meðferðum og kennir golf. Jón Bjarki gaf einnig út skemmtilega bók um golf fyrr á þessu ári sem er mjög áhugaverð.
Í þættinum segir Jón okkur margar skemmtilegar sögur af sér í golfi. Meðal annars frá ótrúlegum sviptingum á lokadegi í meistaramóti í Mosfellsbæ. Sömuleiðis fáum við að heyra mjög skrautlegar sögur af ásum sem seint verða toppaðar.
Frábær þáttur þar sem við komum víða við. Draumahollið og powerrank á sínum stað. Svo óskuðum við Loga líka til hamingju með afmælið.

472 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

14 Listeners

89 Listeners

30 Listeners

35 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

38 Listeners

15 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners