Með lífið í lúkunum

89. Ertu að hella upp á gleði eða sorg? (Öryggi, tengslamyndun, tengslarof, taugakerfið, uppeldi og sjálfsvinna). Angelía Fjóla Vilhjálmsdóttir


Listen Later

Í þættinum ræðir Erla við Angelíu Fjólu Vilhjálmsdóttur um öryggi, tengslamyndun, tengslarof, tilfinningar, viðbrögð taugakerfisins, ég og þú boð, uppeldi, bjargráð, mikilvægi þess að tilheyra og sjálfsvinnu. En þetta eru allt þættir sem hafa mikil áhrif á heilsu okkar.

Angelía Fjóla segir á einlægan hátt sögu sína sem er átakanleg og mótaði hana mikið. Hún segir að lífsreynslan hafa skilið eftir dýpra spor í sálinni en hún gerði sér grein fyrir og að óöryggi hafi fylgt sér síðan hún muni eftir sér og hafi verið eins og akkeri. 

Á fullorðins árum fór hún að finna til alls kyns líkamlegara og andlegra einkenna sem hún áttaði sig ekki alveg á en eftir um 5 ára leit kom að því að líkaminn sagði STOPP. Hún fór þá að leita að rót vandans og fann að ójafnvægið sem hafði skapast var vegna þess að alla ævi hafi hún verið að flýja tilfinningar sínar. 

Hún segir að reynslan okkar sé eitt en hvað við gerum við hana er annað. Við þurfum að vera í tengslum við okkur sjálf og vera til staðar fyrir okkur því annars verður lífið okkur ofviða. Við ein getum veitt okkur það sem við þurfum, enginn annar. 

Angelía Fjóla er með M.Ed gráðu í kennslufræðum og stundar nám við HÍ í foreldrafræðslu og uppeldisràðgjöf. Þar að auki hefur hún sankað að sér auka menntun hér og þar í taugavísindum, t.d. námskeið á vegum Brue Perry (NME) og í Polyvagal fræðum sem snúa að viðbrögðum taugakerfisins og virkni þess.

Angelía deilir visku sinni og þekkingu á Instagram Vaxa og blómstra


Klappstýrur hlaðvarpsins Með lífið í lúkunum eru:

Spíran. Dásamlegur veitingastaður staðsettur í Garðheimum. Sumarsalat HeilsuErlu er nú komið á matseðil Spírunnar. Góð næring fyrir líkama og sál!  

Virkja. Markþjálfunarskóli sem stuðlar að innri vexti samhliða árangri. Bókaðu frítt 20 mínútna kynningarfund um nám í markþjálfun á virkja.is.  

GeoSilica® er nýjasti samstarfsaðili hlaðvarpsins. GeoSilica® framleiðir 100% náttúruleg fæðubótarefni úr kísil í vökvaformi til daglegrar inntöku. Þú færð 15% afslátt í vefverslun GeoSilica með kóðanum: Heilsuerla

Ungbarnasund Erlu. Næstu námskeið eru 3 vikna sumarnámskeið 8.-24.júlí, kennt tvisvar í viku fyrripart dags á þri og fim og svo hefst 6 vikna haustnámskeið 26.ágúst, kennt seinnipart á þriðjudögum. 





Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Með lífið í lúkunumBy HeilsuErla

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Með lífið í lúkunum

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners