
Sign up to save your podcasts
Or


Við fáum frábæran gest í Seinni níu þessa vikuna því Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og knattspyrnuþjálfari, kemur í heimsókn og ræðir aðallega um golf. Ný bók var að koma út um Ólaf þar sem hann gerir upp litríkan þjálfaraferil.
Það var létt yfir Óla Jó en hann hefur leikið golf frá unga aldri. Hann var snemma farinn að venja komur sínar út á Hvaleyri og hefur verið félagsmaður í Keili um árabil. Óli er núna með um 13 í forgjöf og er að eigin sögn seigur í kringum flatirnar.
Nú þegar þjálfaraferilinn er að baki hefur Óli verið duglegur að spila. Hann býr nú hluta ársins á Spáni og reynir að spila mikið þegar hann er búsettur á Spáni. Í þættinum er komið víða við en einna merkilegast er það áhugamál hjá Ólafi að leita að golfboltum í svartamyrkri á golfvöllum. Hann fer reglulega og hefur týnt upp tugþúsundir golfbolta. Ótrúleg frásögn.
Draumahollið er á sínum stað og svo velur Óli sínareftirlætis golfholur. Frábær þáttur á laufléttum nótum eins og alltaf.
By Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson5
22 ratings
Við fáum frábæran gest í Seinni níu þessa vikuna því Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og knattspyrnuþjálfari, kemur í heimsókn og ræðir aðallega um golf. Ný bók var að koma út um Ólaf þar sem hann gerir upp litríkan þjálfaraferil.
Það var létt yfir Óla Jó en hann hefur leikið golf frá unga aldri. Hann var snemma farinn að venja komur sínar út á Hvaleyri og hefur verið félagsmaður í Keili um árabil. Óli er núna með um 13 í forgjöf og er að eigin sögn seigur í kringum flatirnar.
Nú þegar þjálfaraferilinn er að baki hefur Óli verið duglegur að spila. Hann býr nú hluta ársins á Spáni og reynir að spila mikið þegar hann er búsettur á Spáni. Í þættinum er komið víða við en einna merkilegast er það áhugamál hjá Ólafi að leita að golfboltum í svartamyrkri á golfvöllum. Hann fer reglulega og hefur týnt upp tugþúsundir golfbolta. Ótrúleg frásögn.
Draumahollið er á sínum stað og svo velur Óli sínareftirlætis golfholur. Frábær þáttur á laufléttum nótum eins og alltaf.

474 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

28 Listeners

14 Listeners

90 Listeners

30 Listeners

35 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

39 Listeners

15 Listeners

3 Listeners

26 Listeners

10 Listeners