Tölvuleikjaspjallið

90. Ubisoft


Listen Later

Þau eru óteljandi tölvuleikjafyrirtækin sem fjölmenna markaðinn, en þau eru ekkert svakalega mörg sem hafa endast í jafn langan tíma. Ubisoft er á meðal þeirra elstu starfandi, enda fyrirtæki sem hefur áorkað miklu.

Margar af frægustu seríum heims hafa runnið undan rifjum franska risans. Assassin's Creed, Far Cry og Watch Dogs til að nefna örfá dæmi. 

Fyrirtækið er þó ekki skandalslaust. Í gegnum árin hafa leiðtogar og aðrir stjórnendur gerst sekir og verið ásakaðir fyrir ýmist vafasamt. 

Í þætti vikunnar kafa Arnór Steinn og Gunnar í fyrirtækið frá byrjun til nútíma. Hvaðan kemur það? Hvernig fór það frá litlu tölvubúnaðarfyrirtæki yfir í einn stærsta tölvuleikjadreifingaraðila í heiminum? Er eitthvað til í ásökunum á hendur fyrirtækisins?

Allt þetta og meira í stút fullum og þrælskemmtilegum þætti! Þetta er okkar fyrsta tilraun til að kryfja heilt fyrirtæki og þau eru mörg önnur sem við ætlum að fjalla um.

Hvað finnst þér um Ubisoft? Eru leikirnir skemmtilegir og fjölbreyttir eða er Ubisoft formúlan staðreynd?

Þátturinn er í boði Elko Gaming. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners