Tölvuleikjaspjallið

91. Bónusþáttur! Microsoft kaupir Activision Blizzard


Listen Later

Það er allt of langt síðan síðasti bónusþáttur kom út, þannig að hér er hann! 

Fréttir vikunnar og mögulega ársins er að Microsoft festi kaup á Activison Blizzard, umdeildasta tölvuleikjafyrirtæki síðasta árs.

Það lá alltaf við að tölvuleikjaspjallið myndi gera þátt um málið, en það er smá hængur á ... Gunnar er í einangrun sem þýðir að gestur þarf að sjá um að stýra þætti vikunnar. Hilmar Smári Finsen hljóp í skarðið og ræðir kaupin við Arnór Stein.

Hvað þýðir þetta fyrir tölvuleikjaspilara? Hvað verður um exclusive leiki? Er leikjatölvustríðið búið?

Við veltum fyrir okkur mörgum þáttum, öll púsluspilin skipta máli. Við erum sammála um eitt: framtíðin er drullu spennandi ef þú ert tölvuleikjaspilari. 

Hlustið og segið okkur hvað ykkur finnst!

Batakveðjur á elsku Gunnar okkar <3 <3 <3 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,198 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

282 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,121 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners