
Sign up to save your podcasts
Or


Árið 2025 hefur verið frábært hjá okkur í Seinni níu. Af því tilefni ætlum við að gefa út tvo samantektarþætti með skemmtilegum umræðum við gesti okkar á árinu.
Fyrri þátturinn kemur út á aðfangadag og sá síðari á gamlársdag. Þættirnir eru báðir um tvær klukkustundir en þar reynum við þar að grípa niður á skemmtileg augnablik í þeim ca 50 þáttum sem við höfum gefið út á árinu.
Við óskum kylfingum landsins gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu!
By Logi Bergmann og Jón Júlíus KarlssonÁrið 2025 hefur verið frábært hjá okkur í Seinni níu. Af því tilefni ætlum við að gefa út tvo samantektarþætti með skemmtilegum umræðum við gesti okkar á árinu.
Fyrri þátturinn kemur út á aðfangadag og sá síðari á gamlársdag. Þættirnir eru báðir um tvær klukkustundir en þar reynum við þar að grípa niður á skemmtileg augnablik í þeim ca 50 þáttum sem við höfum gefið út á árinu.
Við óskum kylfingum landsins gleðilegra jóla og þökkum samfylgdina á árinu!