
Sign up to save your podcasts
Or


Nú er komið að síðasta þætti ársins af Seinni níu. Líkt ogjólaþátturinn okkar þá er áramótaþátturinn uppfullur af skemmtilegum brotum úr þáttum ársins. Í þættinum er rætt kylfinga á öllu getustigi. Allt frá atvinnumönnum í golfi til byrjenda og eiginlega allt þar á milli.
Meðal þeirra sem bregða við í þættinum eru Bjarni Benediktsson, Gummi Ben, Sigríður Andersen, Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Eva María Jónsdóttir og fjölmargir af þeim stórskemmtilegu viðmælendum sem komu til okkar í Seinni níu á árinu.
Við í Seinni níu viljum þakka samfylgdina á árinu sem er að líðaog hlökkum til að hefja golfárið 2026 af krafti. Við mætum svo með nýjan þátt og nýjan viðmælenda í fyrstu viku nýs árs.
Gleðilegt nýtt ár!
By Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson5
22 ratings
Nú er komið að síðasta þætti ársins af Seinni níu. Líkt ogjólaþátturinn okkar þá er áramótaþátturinn uppfullur af skemmtilegum brotum úr þáttum ársins. Í þættinum er rætt kylfinga á öllu getustigi. Allt frá atvinnumönnum í golfi til byrjenda og eiginlega allt þar á milli.
Meðal þeirra sem bregða við í þættinum eru Bjarni Benediktsson, Gummi Ben, Sigríður Andersen, Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Eva María Jónsdóttir og fjölmargir af þeim stórskemmtilegu viðmælendum sem komu til okkar í Seinni níu á árinu.
Við í Seinni níu viljum þakka samfylgdina á árinu sem er að líðaog hlökkum til að hefja golfárið 2026 af krafti. Við mætum svo með nýjan þátt og nýjan viðmælenda í fyrstu viku nýs árs.
Gleðilegt nýtt ár!

472 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

12 Listeners

91 Listeners

31 Listeners

35 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

36 Listeners

15 Listeners

3 Listeners

27 Listeners

10 Listeners