Spursmál

#94. - Hamfarir á Grundartanga og meint bakslag


Listen Later

Í þættinum verður birt brot úr viðtali við bandarískan gjörgæsluhjúkrunarfræðing, Joanne Blank að nafni, sem starfað hefur á Landspítalanum undanfarin ár. Hún sótti um ríkisborgararétt hér á landi í fyrra en Alþingi ákvað að hafna beiðninni. Nánar verður auk þess fjallað um mál hennar í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Þá mæta á vettvang þingmennirnir Eiríkur Björn Björgvinsson, varaformaður atvinnuveganefndar þingsins og þingmaður Viðreisnar og Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Þeir fara yfir stöðuna sem upp er komin á Grundartanga eftir að mikilvægur búnaður skemmdist hjá Norðuráli en bilunin mun hafa gríðarleg áhrif á afkastagetu álversins á komandi mánuðum og þar með á útflutningstekjur Íslands.

Í samtali við þá er einnig rætt um þær skattahækkanir sem ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur ráðist í og hvaða áhrif þær aðgerðir munu hafa á atvinnulífið í landinu. Þá verður einnig rætt um fyrirhugaðar breytringar á búvörulögum en þungt hljóð er í bændum víða um land vegna þeirra.

Í fréttum vikunnar er rætt við þær Hlédísi Mareni Guðmundsdóttur, félagsfræðing og fyrrverandi blaðamanna og Elín Karlsdóttir, varaformann Sambands ungra framsóknarmanna og læknanema.

Þær munu ræða hið meinta bakslag sem mörgum hefur orðið tíðrætt um í tengslum við jafnréttisbaráttuna hér á landi. Þá verður drepið á umræðu um íslenskukennslu í skólakerfinu hér á landi og stöðu Miðflokksins og Framsóknar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners