
Sign up to save your podcasts
Or


Ríkislögreglustjóri kveinkar sér undan hallarekstri en sólundar fjármunum almennings í rándýrar allsherjarráðgjöf. Á sama tíma er Landspítalanum gert erfitt um vik að ráða fólk til starfa.
Þeir mæta til leiks Árni Helgason, lögmaður, stjórnmálamaður og rithöfundur og Andrés Magnússon, blaðamaður á Morgunblaðinu og ræða helstu fréttir vikunnar. Þar bera mál ríkislögreglustjóra hátt en einnig ítarleg skýrsla um helstu embættismannakerfi veraldarsögunnar þar sem rök eru færð fyrir því að kjörnir fulltrúar eigi að hafa sem minnst með stjórn landsins að gera.
Þá setjast þeir einnig niður á Spursmálavettvangi samstarfsmennirnir og mótherjarnir í þinginu, Víðir Reynisson, formaður allsherjar- og menntamálanefndar og Jón Pétur Zimsen, varaformaður hennar.
Þeir komu báðir að ákvörðun í sumar sem leið sem leiddi til þess að bandaríska gjörgæsluhjúkrunarfræðingnum, Joanne Blank, var neitað um ríkisborgararétt. Hún talar íslensku og hefur haft tengsl við landið allt frá árinu 1990 þegar hún kom hingað til lands sem skiptinemi. Hún starfar á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þar sem veikustu skjólstæðingar spítalans liggja.
Í lok þáttar mætir svo Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans og ræðir einmitt mönnunarmál á þessum stærsta og einhverjum allra mikilvægasta vinnustað landsins. Hann ræðir meðal annars um mönnunarmál á spítalanum en einnig nýja Landspítalann sem tekur á sig æ skýrari mynd við Hringbraut.
By Ritstjórn Morgunblaðsins5
22 ratings
Ríkislögreglustjóri kveinkar sér undan hallarekstri en sólundar fjármunum almennings í rándýrar allsherjarráðgjöf. Á sama tíma er Landspítalanum gert erfitt um vik að ráða fólk til starfa.
Þeir mæta til leiks Árni Helgason, lögmaður, stjórnmálamaður og rithöfundur og Andrés Magnússon, blaðamaður á Morgunblaðinu og ræða helstu fréttir vikunnar. Þar bera mál ríkislögreglustjóra hátt en einnig ítarleg skýrsla um helstu embættismannakerfi veraldarsögunnar þar sem rök eru færð fyrir því að kjörnir fulltrúar eigi að hafa sem minnst með stjórn landsins að gera.
Þá setjast þeir einnig niður á Spursmálavettvangi samstarfsmennirnir og mótherjarnir í þinginu, Víðir Reynisson, formaður allsherjar- og menntamálanefndar og Jón Pétur Zimsen, varaformaður hennar.
Þeir komu báðir að ákvörðun í sumar sem leið sem leiddi til þess að bandaríska gjörgæsluhjúkrunarfræðingnum, Joanne Blank, var neitað um ríkisborgararétt. Hún talar íslensku og hefur haft tengsl við landið allt frá árinu 1990 þegar hún kom hingað til lands sem skiptinemi. Hún starfar á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þar sem veikustu skjólstæðingar spítalans liggja.
Í lok þáttar mætir svo Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítalans og ræðir einmitt mönnunarmál á þessum stærsta og einhverjum allra mikilvægasta vinnustað landsins. Hann ræðir meðal annars um mönnunarmál á spítalanum en einnig nýja Landspítalann sem tekur á sig æ skýrari mynd við Hringbraut.

478 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

92 Listeners

26 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

28 Listeners

72 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

9 Listeners