
Sign up to save your podcasts
Or


Tæp tvö ár eru liðin frá því að Björn Zoëga tók við stjórn konunglega sjúkrahússins í Sádi-Arabíu. Þar er verið að brjóta blað í skurðaðgerðum með róbótum en einnig á sviði krabbameinslækninga.
Björn er gestur Spursmála þennan föstudaginn og ræðir meðal annars reynsluna sem hann hefur öðlast í fjarlægu landi en einnig hvernig staðan í íslensku heilbrigðiskerfi blasi við honum, nú þegar hann er hættur sem stjórnarformaður Landspítalans.
Í þætti dagsins er einnig rætt við borgarfulltrúana Líf Magneudóttur hjá VG og Magneu Gná Jóhannsdóttur, sem situr í borgarstjórn fyrir Framsóknarflokkinn.
Þær hafa afar ólíka sýn á stöðu borgarsjóðs, skipulagsmál og margt fleira. Von er á líflegri umræðu milli þeirra nú þegar styttist óðum í sveitarstjórnarkosningar.
By Ritstjórn Morgunblaðsins5
22 ratings
Tæp tvö ár eru liðin frá því að Björn Zoëga tók við stjórn konunglega sjúkrahússins í Sádi-Arabíu. Þar er verið að brjóta blað í skurðaðgerðum með róbótum en einnig á sviði krabbameinslækninga.
Björn er gestur Spursmála þennan föstudaginn og ræðir meðal annars reynsluna sem hann hefur öðlast í fjarlægu landi en einnig hvernig staðan í íslensku heilbrigðiskerfi blasi við honum, nú þegar hann er hættur sem stjórnarformaður Landspítalans.
Í þætti dagsins er einnig rætt við borgarfulltrúana Líf Magneudóttur hjá VG og Magneu Gná Jóhannsdóttur, sem situr í borgarstjórn fyrir Framsóknarflokkinn.
Þær hafa afar ólíka sýn á stöðu borgarsjóðs, skipulagsmál og margt fleira. Von er á líflegri umræðu milli þeirra nú þegar styttist óðum í sveitarstjórnarkosningar.

478 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

92 Listeners

26 Listeners

14 Listeners

9 Listeners

28 Listeners

72 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

9 Listeners