
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum ræðir Erla við nöfnu sína Erlu Súsönnu Þórisdóttur og þakklætisdrottningu. Erla Súsanna er með heimasíðuna Töfrakistan og gaf fyrir nokkrum árum út Þakklætisdagbókina, sem er verkfæri sem getur hjálpað þér að innleiða hugarfar þakklætis inn í daglegt líf.
Erla er að eigin sögn fróðleiksfús manneskja, jarðbundin en líka fiðrildi, lífsglöð og jákvæð. Henni þykir gaman að grúska í og skoða hvað gerir lífið þess virði að lifa því. Hún stafaði sem grunnskólakennari í 13 ár og var mjög umhugað um vellíðan kennara og nemenda og kenndi nemendum t.d. jóga, hugleiðslu og núvitund.
Erla segir okkur hvernig hún fékk áhuga á þakklætisfræðunum og afhverju það skiptir máli að tileinka sér þakklæti en rannsóknir hafa meðal annars sýnt fram að aukna hamingju, betri svefn, meiri samkennd, meiri hvati til þess að hreyfa sig og meiri bjartsýni.
Erla hefur búið í fjórum löndum á fimm árum og segir frá því hvað hún hefur lært á hverjum stað fyrir sig og hvað hún hefur lært á öllum þessum flutningum. Þá deilir hún með okkur morgunrútínu sinn og þakklætisæfingunni Hell Yes- Hell No.
Áhugasamir geta fylgt Erlu Súsönnu á Instagram eða á Töfrakistan.is
Þátturinn er unninn í samstarfi við:
💙 @heilsuhillan og @nutrilenk_lidstyrkur - Lykillinn að góðri liðheilsu
🌱 @spiran.is - Ert þú búin að smakka Heilsusalat HeilsuErlu?
🐘 @virkja - Bókaðu frítt 20 mín kynningarviðtal
💗 @thinfegurd_snyrtistofa - 2.hæð í Firðinum í hjarta Hafnarfjarðar
💦 @ungbarnasunderlu - Töfrandi samverustundir!
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!
By HeilsuErla5
66 ratings
Í þættinum ræðir Erla við nöfnu sína Erlu Súsönnu Þórisdóttur og þakklætisdrottningu. Erla Súsanna er með heimasíðuna Töfrakistan og gaf fyrir nokkrum árum út Þakklætisdagbókina, sem er verkfæri sem getur hjálpað þér að innleiða hugarfar þakklætis inn í daglegt líf.
Erla er að eigin sögn fróðleiksfús manneskja, jarðbundin en líka fiðrildi, lífsglöð og jákvæð. Henni þykir gaman að grúska í og skoða hvað gerir lífið þess virði að lifa því. Hún stafaði sem grunnskólakennari í 13 ár og var mjög umhugað um vellíðan kennara og nemenda og kenndi nemendum t.d. jóga, hugleiðslu og núvitund.
Erla segir okkur hvernig hún fékk áhuga á þakklætisfræðunum og afhverju það skiptir máli að tileinka sér þakklæti en rannsóknir hafa meðal annars sýnt fram að aukna hamingju, betri svefn, meiri samkennd, meiri hvati til þess að hreyfa sig og meiri bjartsýni.
Erla hefur búið í fjórum löndum á fimm árum og segir frá því hvað hún hefur lært á hverjum stað fyrir sig og hvað hún hefur lært á öllum þessum flutningum. Þá deilir hún með okkur morgunrútínu sinn og þakklætisæfingunni Hell Yes- Hell No.
Áhugasamir geta fylgt Erlu Súsönnu á Instagram eða á Töfrakistan.is
Þátturinn er unninn í samstarfi við:
💙 @heilsuhillan og @nutrilenk_lidstyrkur - Lykillinn að góðri liðheilsu
🌱 @spiran.is - Ert þú búin að smakka Heilsusalat HeilsuErlu?
🐘 @virkja - Bókaðu frítt 20 mín kynningarviðtal
💗 @thinfegurd_snyrtistofa - 2.hæð í Firðinum í hjarta Hafnarfjarðar
💦 @ungbarnasunderlu - Töfrandi samverustundir!
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

480 Listeners

218 Listeners

7 Listeners

131 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

32 Listeners

19 Listeners

13 Listeners

12 Listeners

7 Listeners

34 Listeners

9 Listeners