
Sign up to save your podcasts
Or


Margir hafa verið að spyrja okkur út í hvurslags þætti við erum að gera á Patreon og við ákváðum því að þessi grámyglulegi föstudagur væri kjörið tækifæri til að færa ykkur einn af þeim aukalega í hlustirnar. Þetta er þátturinn „#Ö6 Símhringitónar og þaulskipulögð umræðuefni“ og hann fór upphaflega í loftið þann 19. maí síðastliðinn. Þættirnir eru orðnir 20 talsins nú þegar og þið getið skoðað málið frekar inni á Patreon ef þið hafið mögulega hug á að bætast í Draugahjörðina. Njótið vel!
By Hljóðkirkjan5
7171 ratings
Margir hafa verið að spyrja okkur út í hvurslags þætti við erum að gera á Patreon og við ákváðum því að þessi grámyglulegi föstudagur væri kjörið tækifæri til að færa ykkur einn af þeim aukalega í hlustirnar. Þetta er þátturinn „#Ö6 Símhringitónar og þaulskipulögð umræðuefni“ og hann fór upphaflega í loftið þann 19. maí síðastliðinn. Þættirnir eru orðnir 20 talsins nú þegar og þið getið skoðað málið frekar inni á Patreon ef þið hafið mögulega hug á að bætast í Draugahjörðina. Njótið vel!

478 Listeners

150 Listeners

131 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

28 Listeners

72 Listeners

23 Listeners

32 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

34 Listeners

9 Listeners

5 Listeners