Mannlegi þátturinn

Ákall SÁÁ vegna biðlista og Breki Karlsson lesandi vikunnar


Listen Later

Rætt við Kára Stefánsson forstj. Íslenskrar erfðagreiningar um átak fyrir sjúkrahús SÁÁ vegna langra biðlista eftir meðferð. Tónleikar verða í Háskólabíói 8.nóvember í boði átaksins, einnig er undirskriftalisti á netinu.
Skemmtiferðaskip - Tækifæri og ógnir er yfirskrift fyrirlestrar sem haldinn verður næstkomandi miðvikudag. Þórný Barðadóttir sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála fer yfir rannsókn sem hún hefur gert, þar sem hún hefur skoðað hvers konar ferðir eru valdar af farþegum skipanna, við sláum á þráðinn til hennar á eftir.
Breki Karlsson var nýlega kjörinn formaður Neytendasamtakanna, hvað skyldi hann vera að lesa? Hvað er á náttborðinu og hvaða höfundar hafa haft áhrif á hann. Hann verður gestur okkar í lok þáttar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners