Vinirnir Birkir Fjalar og Smári Tarfur tala saman um hið sígilda og ofurvinsæla tímamótaverk AC/DC, plötu nokkra sem nefnd er Back In Black.
Gestir þáttarins koma síðan fagnandi og ljá þættinum rödd sína og upplifanir.
Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is
Alltaf sama platan rennur undan rifjum Snæfugls.