Þetta helst

Áralanga umræðan um venesúelska flóttamenn í JL-húsinu


Listen Later

Óvissa ríkir nú um hvort 60 flóttamenn frá Venesúela fái að búa áfram í JL-húsinu. Þetta er staðan eftir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi ákvörðun skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um að heimila Vinnumálastofnun að hýsa allt að tæplega 330 flóttamenn þar.
Húsfélag í fjölbýlishúsi á Grandavegi 42 kærði ákvörðunina að heimila búsetu flóttamannanna þar. Umrætt húsfélagið kærði ákvörðunina vegna þess að hún hafði ekki farið í grenndarkynningu áður en Vinnumálastofnun fékk leyfi til að hýsa þar flóttamenn.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Vinnumálastofnun lendir í erfiðleikum út af frá Venesúela í JL-húsinu. Hér er þessi saga sögð nokkur ár aftur í tímann.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

155 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners