LANGA - hlaðvarp

Áratugir af ultra - feðgin Þóra Bríet og Pétur Helgason


Listen Later

Pétur Helgason er flestum Íslendingum kunnugur sem maðurinn í kraftgallanum með gjallarhornið í Powerade hlaupunum. Hann hefur haldið hlaupið sleitulaust síðan um aldamótin og á sjálfur 30 ára hlaupaferil, með sub3 maraþon, fyrsta Laugaveginn (1997) og Ironman undir beltinu.

Dóttir hans, Þóra Bríet, horfði upp á föður sinn smitast af langhlaupabakteríunni og er sjálf komin í ultra vegalengdirnar, en þau eru einu feðgin í Félagi 100km hlaupara. Þóra lauk nýverið 100 mílna hlaupi í Svíþjóð og að sjálfsögðu lét Pétur sig ekki vanta í hlaupið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners