Af hverju ætti hann að taka formannsstólinn á laugardaginn? Vignir hefur rekið fleiri veitingastaði i gegnum tiðina og nú siðast hótel. Hann er akureyringur, ættaður að austan og á aðsetur í Reykjavík. Hann er giftur Hörpu Steingrímsdóttur og hann segir okkur frá fjölskylduhögum, uppvextinum, börnunum og svo ræðum við framboðið vel. Ef þig langar að kynnast þessum sómapilti að norðan betur, getur þú gert það hér og haft gaman af.