Mannlegi þátturinn

Baltasar Breki föstudagsgestur, lambalæri og lautarferð


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikarinn Baltasar Breki Samper. Hann hefur leikið í leikhúsi, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum eftir að hann útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2015. En það eru færri sem vita að hann hefur líka staðið á bakvið myndavélina, hann er sem sagt yfirleitt öðru hvoru megin við myndavélina. Baltasar Breki hefur einnig fengið tækifæri í erlendum verkefnum eftir að hann vakti athygli fyrir góða frammistöðu í Ófærð, nú síðast lék hann í glænýrri þáttaröð um Chernobyl slysið sem vakið hefur mikla athygli um allan heim. Við fengum hann til að segja okkur frá því hvar hann er fæddur og uppalinn, frá skólagöngunni og ferðalaginu í gegnum lífið til dagsins í dag.
Sigurlaug Margrét var í þættinum í allan dag og auðvitað var því matarspjallið á sínum stað. Í dag hringdum við í Jóhannes geir Sigurgeirsson, veitingamann á Lamb-inn á Öngulsstöðum og svo ræddum við um lautarferðir, körfur með rauðum og hvítum köflóttum dúkum og hvað er sniðugt að hafa með í körfunni og sitthvað fleira.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners