Mannlegi þátturinn

Barnaþing í haust,ADHD og Póstkort frá Spáni


Listen Later

ADHD. Mikil vakning í málefnum ADHD undanfarin ár með aukinni fræðslu. Jóna Kristín Gunnarsdóttir kennari situr í stjórn samtakanna og er móðir barns með ADHD, hún segir að umræðan í fjölmiðlum sé oft illa sett fram og með sláandi fyrirsögnum sem virka neikvæðar og setur þá sem ekki misnota lyf sín í varnarstöðu. Foreldrar fá jafnvel á tilfinninguna að þeir séu að dópa upp börnin sín.
Marta Nordal umboðsmaður barna á Alþingi sagði frá því að 250 börn fá á næstunni boð um að koma á Barnaþing í Hörpu í haust en það þing verður hápunktur afmælisárs barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna.
Magnús R Einarsson sendi póstkort frá Spáni þar sem hann sagði frá hundahaldi á spáni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners