Bíóblaður

Bíóblaður áskrift #18 - 1994 vs. 1999 með Bjarna Thor og Hödda


Listen Later

— (BROT ÚR ÁSKRIFTARÞÆTTI) —

Fyrirtækjaeigandinn Bjarni Thor og grafíski hönnuðurinn Hörður Ásbjörnsson eru miklir 90’s menn og þeir kíktu til Hafsteins í sérstakan 1994 vs. 1999 þátt.

 

Hafsteinn stillti upp 12 kvikmyndum frá 1994 og setti þær á móti 12 kvikmyndum frá 1999. Strákarnir velja síðan í sameiningu einn sigurvegara í hverri lotu og komast að því í lokin hvort árið sé betra kvikmyndaár.

 

Í þættinum ræða strákarnir meðal annars hvort Forrest Gump sé betri en The Green Mile, hvort Ace Ventura sé betri en Office Space og margt, margt fleira.

 

Þátturinn er 130 mínútur.

Hægt er að horfa á hann eða hlusta í heild sinni með því að gerast áskrifandi á www.biobladur.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíóblaðurBy Hafsteinn Sæmundsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Bíóblaður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Bíófíklar by Bíófíklar Hlaðvarp

Bíófíklar

0 Listeners

Video rekkinn by Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía

Video rekkinn

0 Listeners