
Sign up to save your podcasts
Or


Söngkonan Birgitta Ólafsdóttir, eða BIRGO eins og hún er betur þekkt, söng sig inn í hjörtu landsmanna og Eurovision aðdáenda um alla Evrópu á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins. Það er óhætt að segja að Eurovision samfélagið hafi nötrað eftir að hún komst ekki áfram í úrslit í kjölfar símakosningar.
Birgitta er gestur vikunnar í Fókus og ræðir um keppnina, viðbrögð fólks, þakklætið sem hún finnur fyrir og hvernig hún lítur björtum augum fram á veginn.Það var alltaf draumur hennar og ömmu hennar að taka þátt í Eurovision. Amma hennar lést sama kvöld og undanúrslitin voru en náði að sjá Birgittu stíga á svið. „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim,“ segir Birgitta.
By DV5
22 ratings
Söngkonan Birgitta Ólafsdóttir, eða BIRGO eins og hún er betur þekkt, söng sig inn í hjörtu landsmanna og Eurovision aðdáenda um alla Evrópu á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins. Það er óhætt að segja að Eurovision samfélagið hafi nötrað eftir að hún komst ekki áfram í úrslit í kjölfar símakosningar.
Birgitta er gestur vikunnar í Fókus og ræðir um keppnina, viðbrögð fólks, þakklætið sem hún finnur fyrir og hvernig hún lítur björtum augum fram á veginn.Það var alltaf draumur hennar og ömmu hennar að taka þátt í Eurovision. Amma hennar lést sama kvöld og undanúrslitin voru en náði að sjá Birgittu stíga á svið. „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim,“ segir Birgitta.

218 Listeners

124 Listeners

133 Listeners

89 Listeners

20 Listeners

14 Listeners

74 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

12 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners

2 Listeners