Mannlegi þátturinn

Bleika slaufan,Hjarta Reykjavíkur og Anna Björg skólastjóri Reykhólask


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN ÞRIÐJUDAGUR 01.okt 2019
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG DAGUR GUNNARSSON
Allur ágóði af sölu Bleiku slaufunnar rennur til Krabbameinsfélagsins sem býður upp á fjölþætta þjónustu án endurgjalds, svo sem einstaklingsviðtöl, sálfræðiráðgjöf, stuðningshópa, námskeið, fræðslu og ráðgjöf um réttindi og styrki. Og föstudaginn 11. október á að mála bæinn bleikan því þá er ætlunin að sýna þeim konum sem takast á við krabbamein samhug og stuðning. Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins kemur til okkar hér á eftir.
Við förum í smá leiðangur, bregðum okkur út úr hljóðverinu, út í hinn stóra heim og tökum hús á manni sem rekur verslun á Laugavegi í hjarta Reykjavíkur en það er líka nafnið á versluninni, Hjarta Reykjavíkur. Þar stendur Jóhann Ludwig Torfason vaktina í verslun og hönnunarverkstæði sem býður upp á ýmsan listrænan varning sem hann býr til á staðnum. Við ræðum um hitt og þetta, listina, lífið og umferð. Umferð bílanna upp og niður Laugaveginn, í samkeppni við gangandi vegfarendur, ferðamenn og lunda. Það er ýmislegt sem ber á góma í þessu viðtali við hann Jóhann Ludwig.
Anna Björg Ingadóttir tók í haust við skólastjórastöðu í Reykhólaskóla -
þar var áður heimavist sem nú er aflögð. Kristín okkar Einarsdóttir hitti Önnu Björgu og ræddi
við hana um skólastjórastarfið en líka um andaglas sem stundað var af
miklum áhuga á gömlu heimavistinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners