Bara bækur

Bókahilla rithöfundar og Kaveh Akbar


Listen Later

Bara bækur fara í heimsókn til rithöfundarins Sigurlín Bjarneyjar Gísladóttur. Það verður reglulegur liður í þættinum að ræða við rithöfunda sem lesendur, gramsa í bókahillunni þeirra og fá að vita hvað þeir eru að lesa.
Íransk-bandaríska ljóðskáldið Kaveh Akbar verður einnig gestur í þættinum. Kaveh er stórstjarna á sviði ljóðlistar vestanhafs en bækur hans Calling a wolf a wolf og Pilgrim bell hafa slegið í gegn og fengið frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Kaveh var staddur hér á landi og í þætti dagsins ræðir hann ljóðlist og bænir, tungumálaskilning, baráttu við fíkn og leitina að guði. Við fáum líka lestur á ljóði hans My Empire eða Heimsveldið mitt eins og það heitir í þýðingu Þórdísar Helgadóttur sem snarað hefur nokkrum af ljóðum Kaveh yfir á íslensku.
Viðmælendur: Sigurlín Bjarney Gísladóttir, Þórdís Helgadóttir og Kaveh Akbar.
Tónlist: Pista (Fresh Start) - Los Bitchos, Speak softly now - Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,847 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,609 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners