Bara bækur

Bókmenntahátíð í Reykjavík


Listen Later

Alþjóðleg Bókmenntahátíð í Reykjavík setti svip sinn á borgina þessa vikuna. Hún var sett í 17. sinn og það á 40 ára afmæli fyrstu hátíðarinnar, á alþjóðlegum degi bókarinnar á ári ljóðsins á afmæli Laxness, Shakespeares og Cervates. Bókmenntastjörnurnar röðuðu sér upp. Sex bókabúðir í borginni tóku einnig þátt í fyrsta alþjóðlega bókabúðaröltinu, Global Book Crawl, og það iðaði allt af bókmenntaþyrstu fólki. Í þættinum lítum við inn á nokkra viðburði, kynnum okkur hitt og þetta sem gerðist á bókmenntahátíð, sér í lagi fyrstu dagana. Ræðum við Knut Ödegaard og Gerði Kristnýju um nýtt ljóðasafn, Áður en Hrafnarnir sækja okkur, förum á smá bókabúðarölt og ræðum við Erlu Elíasdóttur Völudóttur um einn af erlendu gestunum á Bókmenntahátíð, Pajtim Statovci.
Viðmælendur: Einar Björn Magnússon, James Tomasino, Knut Ødegård, Gerður Kristný og Erla Elíasdóttir Völudóttir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,586 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,631 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners