Bara bækur

Bókmenntatímarit: Sveppirnir í vistkerfi bókmenntanna?


Listen Later

Fjölnismenn skrifuðu á 19. öld: Eínginn þarf að furða sig á þessu um tímaritin, því þau eru rödd tímans... Í dag beinum við athygli okkar að bókmenntatímaritum sem hafa komið út á Íslandi svo gott sem frá upphafi almennrar tímaritaútgáfu. Skírnir, elsta tímarit á Íslandi sem enn kemur út, fjallar einum þræði um bókmenntir auk heimspeki, sagnfræði og fleiri svið. Eins og sakir standa nú þegar fjórðungur er liðinn af 21. öld er enn líf og velta í þessum bransa og þótt líftími bókmenntatímarita sé almennt stuttur er mikil gróska og mikilvægi þeirra til að lyfta upp grasrót og ögra ríkjandi hugmyndakerfum er mikið fyrir heilbrigt bókmenntavistkerfi.
Viðmælendur: Þröstur Helgason, Amanda Líf Fritzdóttir, Þórdís Helgadóttir, Katla Björk Gunnarsdóttir, Þórhallur Runólfsson og Tómas van Oosterhaut.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,858 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,609 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners