Mannlegi þátturinn

Börnin geta ekki beðið, einmannaleiki og fundarmenning


Listen Later

Félagsráðgjafaþing fer fram á morgun Hótel Hilton Nordica Reykjavík á vegum Félagsráðgjafafélags Íslands, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, ÍS- Forsa og Rannsóknaseturs í barna - og fjölskylduvernd yfirskriftinni: Börnin geta ekki beðið. Þetta er sjötta Félagsráðgjafaþingið og eru börn og fjölskyldur í brennidepli í ár. Þar verða fjöldi erinda flutt og haldin verður umræðustofa undir yfirskriftinni Óhreinu börnin hennar Evu. Við fengum þær Sigrúnu Harðardóttur, lektor við félagsráðgjafardeild á Félagsvísindasviði HÍ og Ingibjörgu Karlsdóttur, félagsráðgjafa á BUGL, í þáttinn til að segja frá þinginu.
Leikverkið Það sem við gerum í einrúmi segir frá fjórum ólíkum einstaklingum sem búa í sömu blokkinni. Öll hafa þau einangrast, en þörfin fyrir nánd rekur þau fram á gang og inn í líf hvors annars. En þó að maður sé manns gaman fer margt öðruvísi en ætlað er. Verkið fjallar um einmannaleika og félagslega einangrun á einn eða annan hátt. Þær Sara Martí Guðmundsdóttir, leikstjóri og annar höfunda og leikkonan Ragnheiður Steindórsdóttir komu í þáttinn og ræddu um einmannaleika, sem svo margir kljást við.
Kontóristinn er ný pistlaröð þar sem Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumenningu af ýmsu tagi, í fyrstu tveimur pistlunum fjallaði hann um vinnurými ýmiskonar og svo þróun vinnutíma. Í þriðja pistlinum fjallar hann um fundi og fundarmenningu; viðhorf okkar til þeirra og hvernig megi fá meira út úr þeim.
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG MAGNÚS R. EINARSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners