Mannlegi þátturinn

Dagur andlegrar heilsu, virkni foreldra og póstkort frá Spáni


Listen Later

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir andlegum heilsudegi í dag. Hugmyndin með deginum er búa til vettvang þar sem einstaklingar, sem eru að takast á við ýmsar áskoranir í lífinu, geta kynnt sér hvaða bjargráð eru í boði. Dagurinn er ætlaður bæði nemendum HR og almenningi. Þær Þórunn Hilda Jónasdóttir, viðburðastjóri HR og Stella Ólafsdóttir, starfs- og námsráðgjafi í HR komu í þáttinn og sögðu frá andlega heilsudeginum í þættinum.
Það eru engi töfrar - Virkni foreldra skiptir máli er heiti á forvarnarmyndböndum sem SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík og Heimili og skóli - landssamtök foreldra gerðu í sumar og er ætlað að vera hvetjandi skilaboð til foreldra um mikilvægi þess að þeir séu virkir í lífi barna sinna. Við ræddum við Sigríði Björk Einarsdóttur framkvæmdastjóra Samfoks.
Við fengum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni á Spáni í dag. Í þetta sinn lét Magnús hugann reika og reyndi að gera sér grein fyrir spænskum raunveruleika. Það eru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum framundan á Spáni. Borgarastyrjöldin, sem lauk fyrir áttatíu árum, varpar enn skugga inn í daglegan veruleika, en Spánverjar eru ólíkt Bretum búnir að losa sig við heimsveldiskomplexinn, eins og Magnús orðar það.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners