Klefinn með Silju Úlfars

Davíð Snorri Jónasson - aðstoðarþjálfari A landsliðs karla - KSÍ


Listen Later

Davíð Snorri Jónasson aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla kom í Klefann og ræddi starfsemi KSÍ og hugmyndafræði þeirra varðandi uppbyggingu leikmanna frá unga aldri upp í atvinnumennsku.

Davíð hefur starfað sem þjálfari hjá Leikni, allt frá yngri flokkum upp í meistaraflokk. Þá hefur Davíð þjálfað yngri landslið Íslands og er nú aðstoðarþjálfari A-landsliðsins, en hann er með KSÍ Pro gráðuna sem gerir honum kleift að þjálfa á efsta stigi.

Davíð ræðir þróunina sem hefur verið hjá KSÍ síðustu ár, hvernig Lars Lagerback og Heimir Hallgríms lögðu grunninn að hugmyndafræðinni sem KSÍ er að vinna með og hvernig það er verið að byggja ofan á þann grunn og unnið að því að efla landsliðs starfið á öllum stigum. 

Við fáum að skyggnast inn í víðamikla starfsemi KSÍ, hvernig þau byggja upp íslensk landslið frá yngri leikmönnum til atvinnumanna. Hann deilir með okkur hvernig skipulagið er í æfinga- og keppnisferðum allt frá yngri flokkum og upp í A-landsliðin. Davíð talar mikið um mikilvægi þess að byggja upp sterka liðsheild, hvernig leikmenn læra helstu áherslur þar sem öll þurfa að vera á sömu blaðsíðu og svo margt fleira. 

Þess má geta að í video upptökum þáttarins á Spotify eða YouTube má sjá glærur úr fyrirlestri frá honum. 

Ef þú hefur áhuga á fótbolta, þjálfun og vita hvað þarf til að komast á toppinn þá ættir þú að hlusta. 

Samstarfsaðilar Klefans eru: Powerade, Lengjan, Auður, Hafið Fiskverslun og Nutrilenk. 

@davidsnorri
@footballiceland
@klefinn.is
@siljaulfars

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners