Bara bækur

Djöflarnir ásækja alla tíma


Listen Later

Djöflarnir er pólitísk satíra og umdeildasta bók Fjodors Dostojevskís. Hún fjallar um hóp róttæklinga í rússneskum smábæ á síðari hluta 19. aldar sem setur allt á annan endann. Markmiðið er bylting. Stóra samsærið snýst allt um hina dularfullu og myrku aðalpersónu Níkolaj Stavrogín og hina slóttugu hjálparhönd hans Pjotr Verkhovenskí.
Þetta er skáldsaga um blekkingar, svik, róttækni og öfgar. Hún fjallar um það hvernig hugmyndir geta smitast og heltekið menn, gert þá andsetna af þeim. Tómarúmið sem myndast þegar guð er dauður og örvænting og öfgar færa til markstangir stjórnmálanna, það tómarúm fyllist oft af einhverju sem tekur yfir án miskunnar og stundum án skynsemi.
Viðmælandi: Gunnar Þorri Pétursson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,586 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,631 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners