LANGA - hlaðvarp

„Ég legg það ekki á mig, fjölskylduna og neinn í kringum mig að við höldum þessu áfram.“ – Hreinskilið uppgjör eins besta þríþrautarmanns Íslands.


Listen Later

Rúnar Örn setti Íslandsmetið í Ironman í fyrstu tilraun árið 2016. Margur myndi  áætla að þetta væri gríðarlega ánægjulegt augnablik á ferli Rúnars en það var margt í gangi á bakvið tjöldin sem gerði honum erfitt fyrir að vera stoltur af sjálfum sér. Næstu tvö árin voru svo mikill rússíbani að Rúnar tók þá ákvörðun að hætta frekar í íþróttinni en halda áfram að reyna.
Það kemur fljótt í ljós í þessu viðtali að Rúnar er einstaklega hreinskilinn og einlægur í sinni frásögn og hikar ekki við að tala um allar hliðar þess að hætta í vinnunni og fórna tíma með fjölskyldu og vinum til að ná lengra í íþróttinni sinni.

Við ræðum um:

  • Hugrekkið sem þarf til þess að taka fyrsta skrefið í átt að stórum markmiðum.
  • Hvað verður um þá sem ná ekki stóru markmiðunum.
  • Glansmyndina þegar vel gengur
  • Ákvörðunina að hætta í vinnunni til þess að gefa allt í íþróttina.
  • Sætustu sigrana og dýfuna og sjálfsniðurrifið sem fylgdi því að hætta í miðri keppni.
  • Vinnan og hjálpin sem hann fékk til að ná sér upp aftur.
  • Hvernig það fjaraði undan gleðinni þegar Rúnar fór að æfa einn.
  • Augnablikin (í fleirtölu) þegar hann vissi að nú væri kominn tími til að hætta.


„Fyrir hvert eitt skipti sem við sjáum glansmyndina þá eru miklu fleiri svona móment – þar sem einhver lét vaða og það gekk ekki upp. Það ratar ekki alltaf á Instagram, flestir bara loka hurðinni og hverfa. Það er líka bara hollt að tala um það því það er alveg jafn mikið afrek. Afrekið er að þora að láta vaða, það er bara bónus ef það gengur upp. Hugrekkið er að taka fyrsta skrefið.


Grein Rúnars um ferðalagið til Kona sem var kveikjan að þessu viðtali.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners