Klefinn með Silju Úlfars

Elísa Viðars - Næring Hlaupara - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka


Listen Later

Elísa Viðarsdóttir næringarfræðingur kom í Klefann til að ræða næringu hlaupara þar sem nú nálgast Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fer fram 23. ágúst.

Elísa deilir dýrmætum ráðum um hvernig hlauparar geta bætt frammistöðu sína með réttri næringu og undirbúningi. Þá er farið yfir mikilvægi næringar fyrir hlaupara, hvernig á að undirbúa sig fyrir hlaup, orkuinntöku, kolvetnahleðslu og hvernig á að nýta gel og drykki á hlaupadögum, ásamt því að ræða næringu eftir hlaup til að hámarka endurheimt. Elísa leggur áherslu á að hlusta á líkamann og aðlaga næringu að persónulegum þörfum.

Hvetjum ykkur til að hlusta og vonandi læra eitthvað nýtt og það gerir hlaupadaginn þinn betri. 

Gangi þér vel og ekki gleyma að skrá þig á RMI.is

Elísa Viðars - @elisavidars - [email protected] 

Ekki gleyma að fylgja Klefanum á instagram @klefinn.is og @siljaulfars.

Einnig væri frábært ef þú skelltir í "follow" á Spotify og ratings. 

Þátturinn er í boði ÍBR og Íslandsbanka

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners