Þetta helst

Engin samræming er í hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum


Listen Later

Engin lög eða reglur gilda um það að hagsmunaskráning kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum sé birt opinberlega. Sveitarfélögum er því í sjálfsvald sett hvort þau krefja kjörna fulltrúa um slíka hagsmunaskráningu eða ekki.
Í þættinum var fyrir skömmu fjallað um það formaður bæjarráðs í sveitarfélaginu Ölfusi, Grétar Ingi Erlendsson, hefði vikið af fundi bæjarrstjórnar þar sem teknar voru ákvarðanir sem snertu fyrirtæki sem hann og konan hans eru stórir hluthafar í. Í ljós kom að fulltrúar minnihlutans í sveitarstjórninni vissu ekki að hann væri hluthafi í þessu fyrirtæki sem ætlar að byggja 80 til 95 íbúðir í sveitarfélaginu.
Í kjölfarið á þessu máli sendi Þetta helst spurningar um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa til margra sveitarstjórna á suðvesturhorninu. Í ljósi kom að sum sveitarfélög eru ekki með neinar reglur um hagsmunaskráningu á meðan önnur halda skrá yfir þessa hagsmuni en birta hana ekki opinberlega. Sum sveitarfélög, til dæmis Reykjavíkurborg og Hveragerði, halda þessa hagsmunaskrá og birta hana opinberlega.
Í þættinum í dag er þetta mál rætt við Björn Inga Óskarsson, lögfræðing í innviðaráðuneytinu, og Evu Marín Hlynsdóttur, sérfræðing í opinberri stjórnsýslu. Rósa Guðbjartsóttir, bæjarstjóri í Hafnarfjarðarbæ, segir einnig frá því af hverju sveitarfélagið birtir þessa hagsmunaskráningu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

155 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners