Fókus

Fanney: „Ég fann að ég þurfti að staldra aðeins við og hugsa: Hvað vil ég? Hver er ég?“


Listen Later

Fanney Skúladóttir, markaðsstjóri, er gestur vikunnar í Fókus.Fanney varð móðir ung. Hún var ólétt af sínu fyrsta barni sautján ára gömul, en sonur hennar er einmitt sautján ára í dag. Áratugur leið þar til hún eignaðist annað barn, en hún eignaðist tvær stúlkur með árs millibili. Fanney hefur því bæði átt börn með löngu millibili og svo mjög stuttu og hún segir að hið síðarnefnda hafi vissulega verið mikið hark fyrstu árin.

Samhliða barneignum hefur Fanney menntað sig og hlustað á innsæið um hvaða stefnu skal næst taka. Hún er stjórnmálafræðingur með MPA í opinberri stjórnsýslu, förðunarfræðingur, og með MS í markaðsfræði. Í dag starfar hún sem markaðstjóri Blush, heldur úti hlaðvarpinu Tvær á floti ásamt vinkonu sinni Söru Alexíu og deilir efni á Instagram og TikTok þar sem hún nýtur vinsælda.

Fanney ræðir í þættinum um móðurhlutverkið. Hvernig var að vera ung móðir og að eignast síðan tvö börn með stuttu millibilli. Hvernig hún týndi sér sjálfri í hlutverkinu en fann sig á ný. Hvernig lífið breytist eftir þrítugt og hvaða ráð hún gefur öðrum konum í sömu stöðu.

Allt þetta og mikið meira í þætti vikunnar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FókusBy DV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Fókus

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners