
Sign up to save your podcasts
Or


Þessa stundina er Karfan stödd í Kisakallio í Finnlandi þar sem að Norðurlandamót yngri 16 og 18 ára landsliða fer fram. Leikar hófust í dag gegn Noregi, en þegar að þessi frétt er skrifuð er enginn leikja Íslands búinn.
Mikið af þjálfurum fylgja liðunum fjórum, en ásamt þeim þremur sem fylgja hverju liði er þar einnig yfirþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson. Við hann ræddi podcast Körfunnar í gærkvöldi á meðan hann fylgdist með æfingu undir 18 ára drengja í Susi 1 æfingasalnum á svæðinu.
Finnur fer yfir víðan völl í viðtalinu. Ræðir hver innkoma hans sé í þetta nýja starf yfirþjálfara, hver framtíð landsliðana sé, sem og hver framtíð hans sé, en hann tók við liði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum.
Umsjón: Davíð Eldur & Ólafur Þór
Dagskrá:
00:30 - Starf yfirþjálfara og framtíð landsliða
20:00 - Framtíð Finns í Danmörku
By Karfan4.5
44 ratings
Þessa stundina er Karfan stödd í Kisakallio í Finnlandi þar sem að Norðurlandamót yngri 16 og 18 ára landsliða fer fram. Leikar hófust í dag gegn Noregi, en þegar að þessi frétt er skrifuð er enginn leikja Íslands búinn.
Mikið af þjálfurum fylgja liðunum fjórum, en ásamt þeim þremur sem fylgja hverju liði er þar einnig yfirþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson. Við hann ræddi podcast Körfunnar í gærkvöldi á meðan hann fylgdist með æfingu undir 18 ára drengja í Susi 1 æfingasalnum á svæðinu.
Finnur fer yfir víðan völl í viðtalinu. Ræðir hver innkoma hans sé í þetta nýja starf yfirþjálfara, hver framtíð landsliðana sé, sem og hver framtíð hans sé, en hann tók við liði Horsens í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum.
Umsjón: Davíð Eldur & Ólafur Þór
Dagskrá:
00:30 - Starf yfirþjálfara og framtíð landsliða
20:00 - Framtíð Finns í Danmörku

475 Listeners

148 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

28 Listeners

91 Listeners

10 Listeners

35 Listeners

22 Listeners

37 Listeners

16 Listeners

30 Listeners

9 Listeners

1 Listeners