True crime Ísland

Fjölskylduharmleikur - Áskrift


Listen Later

KAUPA ÁSKRIFT HÉR 

Í ellefta þætti af fyrstu seríu True Crime Ísland  fjöllum við árás sem átti sér stað í

Í þessu máli er fjallað um ofsafengna líkamsárás þar sem sonur veittist að föður sínum með ítrekuðum höggum og spörkum, sem olli honum alvarlegum áverkum. Ágreiningur málsins snýst um hvort árásin hafi verið tilraun til manndráps eða stórfelld líkamsárás. Í þættinum ræðum við m.a. um játningarmál, geðheilbrigðismál fanga og auk þess að skoða geðheilbrigðisrannsókn sem gerð var á ákærða í málinu.

Við lesum dóminn, rýnum í málsatvik og útskýrum hvernig réttarkerfið tók á þessu sakamáli.

Kostendur þáttarins eru Fons Juris, TM, JYSK, MOODUP, Litaferill, Þ. Þorgrímsson & CO og Kratos Lögfræðistofa.

Þetta sakamál er ellefta í seríunni okkar Karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við rýnum í dóma sem varpa ljósi á alvarlegustu ofbeldisbrotin á Íslandi. Í hverjum þætti fá hlustendur ekki bara frásögn heldur einnig fræðilega skýringu á því hvernig réttarkerfið virkað út frá þessum málum.

True Crime Ísland er íslenskt true crime hlaðvarp sem leggur áherslu á sakamál og dóma á Íslandi. Markmiðið er að gera dóma og málsatvik aðgengilegri almenningi og sýna hvernig íslenskt réttarkerfi bregst við ofbeldisbrotum.

 

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram

Fylgdu okkur á TikTok

Fylgdu okkur á YouTube

Fylgdu okkur á Spotify

Fylgdu okkur á Apple Podcast

Fylgdu okkur á Podbean

Fylgdu okkur á Linktree

Dóminn má lesa í heild á Fons Juris HÉR

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

True crime ÍslandBy True Crime Ísland