Mannlegi þátturinn

Fjölskyldusamvera, Vopnafjörður og Þórdís lesandi vikunnar


Listen Later

Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi, hún rak hönnunarfyrirtæki þangað til fyrir tveimur árum. Þá ákvað hún að hvíla fyrirtækið og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Eftir tæpa fjóra mánuði með syni sínum í skólanum segir hún að hugsanaháttur hennar gagnvart fjölskyldunni og uppeldi barna hennar hafi gjörbreyst. Nú undirbýr Ágústa útgáfu barna- og ungmennatímarits. Við hringdum í Ágústu og heyrðum þeirra sögu og af barnatímaritinu Hvar sem hún hyggur á að gefa út á næstunni.
Það hefur kyngt niður snjó fyrir austan og Magnús Már Þorvaldsson okkar maður þar, var á línunni í þættinum í dag. Við töluðum við hann um fannfergi, heimildarmyndina 690 Vopnafjörður sem er tilnefnd til Edduverðlaunanna, loðnuleysi og Cabarett.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Þórdís Helgadóttir rithöfundur og leikskáld. Fyrsta bókin hennar, smásagnasafnið Keisaramörgæsir, kom út hjá Bjarti fyrir síðustu jól og leikrit hennar Þensla var nýverið sýnt í Borgarleikhúsinu. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu, hvað hún hefur verið að lesa og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners